fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Meistararnir skoruðu 27 mörk í einum leik – Fengu ekki eitt á sig

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen var ekkert að spara sig gegn liði Rottach-Egern í æfingaleik sem fór fram í dag.

Þýsku meistararnir undirbúa sig fyrir erfitt tímabil en liðið hafði betur í baráttunni um titilinn gegn Dortmund síðasta vetur.

Það á enn eftir að bæta við leikmönnum hjá Bayern en Harry Kane er sterklega orðaður við félagið.

Sadio Mane spilaði leikinn í dag en hann er að sama skapi orðaður við brottför eftir að hafa komið í fyrra.

Bayern skoraði heil 27 mörk gegn Rottach-Egern í þessari viðureign og fékk þá ekki eitt einasta á sig.

Um er að ræða lið skipað áhugamönnum í Þýskalandi og áttu þeir aldrei, aldrei möguleika í Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“
433Sport
Í gær

Fnykur af Mosfellsbæ og ekki víst að hann fari

Fnykur af Mosfellsbæ og ekki víst að hann fari
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun