fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Rosalegt áfall fyrir Chelsea – Hinn rándýri Fofana með slitið krossband

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það á ekki af Wesley Fofana, varnarmanni Cheslea að ganga en hann er nú með slitið krossband og spilar ekkert á komandi tímabili.

Fofana sleit krossband á æfingu Chelsea en varnarmaðurinn var mjög mikið meiddur á síðustu leiktíð.

Chelsea reif fram 75 milljónir punda til að fá franska varnarmanninn fyrir ári síðan en hann fann ekki taktinn vegna meiðsla.

Chelsea hafði vonast eftir því að Fofana gæti fundið taktinn og verið í sínu besta formi á komandi tímabili.

„Wesley hefur endurhæfingu sína með læknateymi okkar,“ segir í yfirlýsingu Chelsea.

Fabrizio Romano segir að Chelsea sé nú farið að leita að miðverði vegna meiðsla Fofana en sú staða var ekki á lista Mauricio Pochettinho til að styrkja fyrir meiðslin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City