fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Stórliðin á Englandi reyndu óvænt við hann í sumar – Búinn að krota undir framlengingu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins furðulega og það kann að hljóma þá voru bæði Manchester United og Chelsea að skoða það að semja við Willian í sumar.

Frá þessu greinir ESPN í Brasilíu en Willian krotaði undir nýjan samning við Fulham í gær.

Brassinn átti mjög gott tímabil með Fulham en hann skrifaði undir samning við félagið í september á síðasta ári.

Samningurinn var aðeins út tímabilið og voru önnur lið að skoða þann möguleika á að semja við vængmanninn.

Willian gerði garðinn frægan sem leikmaður Chelsea í mörg ár og vildi félagið víst semja aftur við kappann sem og Man Utd.

Willian ákvað þó að skrifa undir framlengingu við Fulham en hann er nú bundinn út næsta tímabil.

Man Utd og Chelsea höfðu það í huga að nota Willian sem varaskeifu fyrir komandi tímabil og leist þessum 34 ára gamla leikmanni ekki nógu vel á það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“
433Sport
Í gær

Fnykur af Mosfellsbæ og ekki víst að hann fari

Fnykur af Mosfellsbæ og ekki víst að hann fari
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun