fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Svona gæti liðið hjá West Ham litið út ef David Moyes fær kaupa það sem hann vill

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 17:00

Harry Maguire á förum frá Manchester United? / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur áhuga á því að kaupa Scott McTominay frá Manchester United en ekkert formlegt tilboð er komið á borðið.

West Ham er með mikla fjármuni til eyðslu nú þegar Declan Rice er mættur til Arsenal.

West Ham fékk 105 milljónir punda fyrir Rice og vill styrkja miðsvæði sitt. McTominay er þar ofarlega á blaði.

Sky segir einnig frá því að West Ham sé líklegasti áfangastaður Harry Maguire sem var eitt sinn fyrirliði United.

David Moyes vill einnig kaupa Folarin Balogun framherja Arsenal og João Palhinha miðjumann Fulham.

Svona gæti byrjunarlið West Ham litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“