fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Arsenal frumsýnir nýjan varabúning – „Mögulega það ljótasta sem augun mín hafa séð“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur frumsýnt nýjan varabúning félagsins en eins og með flesta búninga þá fær þessi misjöfn viðbrögð.

Varabúningur Arsenal á síðustu leiktíð fékk mikið lof en hann var svartur með röndum úr gulli.

Nýi búningurinn er hins vegar ekki að falla jafn vel í kramið en hann er gulur með svörtum röndum.

„Mögulega það ljótasta sem augun mín hafa séð,“ segir einn stuðningsmaður Arsenal við færslu félagsins.

Fleiri taka í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“