fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Fólk er til í að borga sturlaða upphæð til að sjá fyrsta leik Messi á föstudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mun spila sinn fyrsta leik fyrir Inter Miami á föstudag þegar liðið mætir Cruz Azul í fyrstu umferð deildarbikarsins.

Messi var kynntur til leiks hjá Miami á sunnudag og var heimavöllur félagsins fullur af fólki.

Fólk virðist til í að borga ansi væna summu til þess að sjá fyrsta leik Messi.

Þannig kemur fram í erlendum miðlum í dag að fólk hafi verið að borga allt að 110 þúsund dollara fyrir að fá miða á svarta markaðnum.

Um er að ræða 14,4 milljónir til þess að sjá Messi spila en miðað við langt frí hans er ólíklegt að hann spili allan leikinn.

Mikið af fólki frá Suður-Ameríku er búsett í Miami og í kringum borgina og því er áhuginn á Messi gríðarlegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“

Fréttamaður RÚV varð fyrir barðinu á bellibrögðum Garðbæinga – „Við skildum ekkert í þessu“
433Sport
Í gær

Fnykur af Mosfellsbæ og ekki víst að hann fari

Fnykur af Mosfellsbæ og ekki víst að hann fari
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun