fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Grétar Rafn að lenda mjög stóru giggi hjá Leeds

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 13:37

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United er að ganga frá ráðningu á fyrrum íslenska landsliðsmanninum, Grétari Rafni Steinssyni og verður hann yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. The Athletic segir frá.

Grétar er að láta af störfum hjá Tottenham þar sem hann hefur starfað síðasta árið sem yfirmaður yfir frammistöðu leikmanni.

Victor Orta lét af störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Leeds í sumar.

Grétar Rafn hefur gefið af sér gott orð á Englandi en hann vann áður með Fleetwood Town áður en hann fór til Everton.

Hann stoppaði svo við hjá KSÍ og skoðaði starfið áður en hann fór til Tottenham en heldur nú til Leeds.

Grétar hætti að spila fótbolta árið 2013 en hann átti frábæran feril í Sviss, Englandi, Hollandi og Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo