fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Er United að versla stjörnu frá Real Madrid þriðja sumarið í röð?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 20:30

David Alaba / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Nacional segir frá því að Manchester United hafi áhuga á að kaupa David Alaba varnarmann Real Madrid.

Alaba er 31 árs gamall og hefur spilað með Real Madrid í tvö ár. Áður átti hann frábæra tíma hjá Bayern.

Alaba byrjaði aðeins 21 deildarleik á síðustu leiktíð og er hann sagður vilja fara til United.

Nacional segir að Erik ten Hag stjóri United sé vongóður um að United geti fest kaup á Alaba í sumar.

United hefur verið að versla frá Real Madrid undanfarin ár en bæði Rapahael Varane og Casemiro hafa komið þaðan á síðustu tveimur árum.

Nacional segir að Alaba geti fengið væna launahækkun fari hann til United og það heilli hann. Koma Alaba veltur á því hvað United tekst að selja á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann