fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Hinn umdeildi dómari til liðs við Sky Sports

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Dean er hættur allri aðkomu að dómgæslu í ensku úrvalsdeildinni eftir 28 ára starf á meðal þeirra bestu.

Dean var ekki allra en eftir að hafa hætt að dæma þá ákvað Dean að vera VAR dómari.

Dean ákvað svo í sumar að láta af störfum sem dómari en hann er fjarri því að hætta í fótbolta.

Dean hefur nefnilega skrifað undir hjá Sky Sports og mun koma inn í umfjöllun miðilsins.

Verður Dean meðal annars hluti af Soccer Saturday þar sem fylgst er með öllum leikjum sem hefjast klukkan 15:00 á laugardögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“