fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Inter vill kaupa framherja Arsenal eftir svik Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan er byrjað að skoða það að kaupa Folarin Balogun framherja Arsenal sem er eftirsóttur biti.

Inter er hætt við kaup á Romelu Lukaku eftir að félagið komst af viðræðum hans við Juventus.

Balogun raðaði inn mörkum í Frakklandi á síðustu leiktíð en Arsenal vill um 50 milljónir punda fyrir hann í sumar.

Balogun er með Arsenal í för í æfingaferð í Bandaríkjunum en Inter skoðar að kaupa hann.

Balogun er 22 ára gamall og hefur spilað nokkra A-landsleiki fyrir Bandaríkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal