fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Rashford er að krota undir nýjan samning við United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er að skrifa undir fimm ára samning við Manchester United en hann hefur hafnað öðrum liðum á Englandi og stórliðum í Evrópu.

Mörg af þeim liðum vildu borga Rashford meira en United. Það er David Ornstein hjá The Athletic sem segir frá og segir hann að allt sé svo gott sem klappað og klárt.

Verið er að klára síðustu smáatriði á samningum áður en Rashford skrifar undir.

Rashford á bara ár eftir af gamla samningi sínum og því varð United að klára málið sem fyrst til að missa hann ekki frítt á næsta ári.

Ljóst er að Rashford hækkar vel í launum en hann hefur þénað um 200 þúsund pund á viku síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo