fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Afturelding með örugga forystu – Njarðvík tapaði gegn Ægi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram sex leikir í Lengjudeild karla í dag en eftir leikina stefnir allt í að Afturelding sé á leið upp í efstu deild.

Afturelding varð fyrsta liðið til að vinna Þór á Akureyri í sumar og hafði betur 3-1 og er á toppnum.

Afturelding er með örugga níu stiga forystu á toppnum en í næst efsta sæti er Fjölnir sem gerði 2-2 jafntefli við Þrótt.

Njarðvík ætlar að vera í veseni í sumar eftir 1-0 tap gegn Ægi en það fyrrnefnda hefur aðeins unnið einn leik í sumar.

Grótta kom þá nokkuð skemmtilega á óvart og vann dýrt lið Grindavíkur 2-0 á Seltjarnarnesi.

Hér má sjá öll úrslitin í dag.

Þór 1 – 3 Afturelding
0-1 Elmar Kári Enesson Cogic
1-1 Aron Ingi Magnússon
1-2 Oliver Jensen
1-3 Arnór Gauti Ragnarsson

Grótta 2 – 0 Grindavík
1-0 Tómas Johannessen (víti)
2-0 Hilmar Andrew McShane

Ægir 1 – 0 Njarðvík
1-0 Hrvoje Tokic

Þróttur R. 2 – 2 Fjölnir
0-1 Reynir Haraldsson
0-2 Dagur Ingi Axelsson
1-2 Aron Snær Ingason
2-2 Hinrik Harðarson

Selfoss 2 – 4 Leiknir R.
0-1 Omar Sowe
1-1 Guðmundur Tyrfingsson
2-1 Gonzalo Zamorano
2-2 Daníel Finns Matthíasson(víti)
2-3 Daníel Finns Matthíasson
2-4 Hjalti Sigurðsson

ÍA 1 – 1 Vestri
0-1 Benedikt V. Warén
1-1 Hlynur Sævar Jónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Í gær

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli