fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Romano staðfestir að Onana gangi í raðir Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 22:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Andre Onana er að ganga í raðir Manchester United en frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Eins og flestir vita er Romano með afskaplega góða heimildarmenn og staðfestir að Onana sé á leið til félagsins.

Onana verður aðalmarkvörður Man Utd á næstu leiktíð og tekur yfir því verkefni af David de Gea.

Man Utd er talið borga í kringum 55 milljónir punda fyrir Onana sem er samningsbundinn Inter Milan.

Hann er þriðji dýrasti markvörður sögunnar á eftir bæði Kepa Arrizabalaga sem kom til Chelsea frá Athletic Bilbao og Alisson sem kom til Liverpool frá Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Í gær

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils