fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Romano staðfestir að Onana gangi í raðir Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 22:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Andre Onana er að ganga í raðir Manchester United en frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Eins og flestir vita er Romano með afskaplega góða heimildarmenn og staðfestir að Onana sé á leið til félagsins.

Onana verður aðalmarkvörður Man Utd á næstu leiktíð og tekur yfir því verkefni af David de Gea.

Man Utd er talið borga í kringum 55 milljónir punda fyrir Onana sem er samningsbundinn Inter Milan.

Hann er þriðji dýrasti markvörður sögunnar á eftir bæði Kepa Arrizabalaga sem kom til Chelsea frá Athletic Bilbao og Alisson sem kom til Liverpool frá Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann