fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Vonsvikinn Maguire staðfestir fréttirnar – Verður alltaf þakklátur Solskjær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 16:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire verður ekki fyrirliði liðs Manchester United á næstu leiktíð en hann staðfestir þetta sjálfur.

Maguire gaf frá sér yfirlýsingu á Twitter síðu sinni í dag en um er að ræða ákvörðun sem margir biðu eftir staðfestingu á.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, sér ekki fram á að Maguire verði í stóru hlutverki í vetur og eru þá miklar líkuri á að hann fari annað.

,,Eftir samtal við stjórann í dag þá lét hann mig vita að hann væri að breyta um fyrirliða,“ skrifar Maguire.

,,Hann gaf sínar ástæður og jafnvel þó ég sé sár þá munm ég enn gefa allt í sölurnar fyrir treyjuna.“

Talið er að Bruno Fernandes muni taka við bandinu af enska landsliðsmanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool