fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

2. deild: KFA enn taplaust – Víkingar með fjögurra stiga forskot

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 20:17

Mikael Nikulásson, sparkspekingur og þjálfari KFA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið KFA er enn taplaust í 2. deild karla eftir leik við Þrótt Vogum í 12. umferð sumarsins í dag.

KFA er eina taplausa lið deildarinnar og er með 22 stig eftir 1-1 jafntefli í dag, fjórum stigum frá toppnum.

Esteban Selpa sá um að tryggja stig fyrir KFA í leik dagsins en liðið hefur gert sjö jafntefli og unnið fimm í fyrstu 12 umferðunum.

Víkingur Ólafsvík er á toppnum með fína forystu en liðið vann Hött/Huginn örugglega 3-0 á heimavelli.

Dalvík Reynir er í öðru sæti deildarinnar með jafn mörg stig og KFA en liðið vann góðan sigur á KFG, 2-1 á útivelli.

Hér má sjá úrslit dagsins.

KFA 1 – 1 Þróttur V.
0-1 Kári Sigfússon
1-1 Esteban Selpa

Völsungur 2 – 0 ÍR
1-0 Sigurður Hrannar Þorsteinsson
2-0 Sigurður Hrannar Þorsteinsson

Víkingur Ó. 3 – 0 Höttur/Huginn
1-0 Björn Axel Guðjónsson
2-0 Ingvar Freyr Þorsteinsson
3-0 Mikael Hrafn Helgason(víti)

KFG 1 – 2 Dalvík/Reynir
0-1 Þorvaldur Daði Jónsson
0-2 Sigfús Fannar Gunnarsson
1-2 Dagur Orri Garðarsson

Sindri 3 – 1 KF
1-0 Kjartan Jóhann R. Einarsson
2-0 Óliver Berg Sigurðsson
2-1 Akil De Freitas
3-1 Hilmar Þór Kárason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo