fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Margir bálreiðir yfir treyjunni sem verður líklega notuð í vetur – Ein sú ljótasta í Evrópu?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru margir hverjir brjálaðir eftir mynd af nýrri varatreyju liðsins var víst lekið á netið.

Um er að ræða afskaplega litríka treyju sem er græn með svörtum röndum – eitthvað sem hefur ekki sést áður hjá félaginu.

Stuðningsmenn enska félagsins hafa látið í sér heyra á samskiptamiðlum og eru flestir sammála að um afskaplega ljóta treyju sé að ræða.

,,Þetta er líklega, ekki líklega heldur ég staðfesti hér með að þetta sé ljótasta treyjan í Evrópu,“ skrifar einn. Annar bætir við: ,,Við fáum góð 100 pund fyrir þessa treyju samanlagt.“

Það á eftir að staðfesta hvort þetta verði varatreyja liðsins fyrir komandi leiktíð en myndirnar umtöluðu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“