fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Búinn að tjá félaginu að hann ætli að fara – United og Barcelona áhugasöm

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn sofyan Amrabat er búinn að láta félag sitt vita að hann ætli að komast burt í sumar.

Amrabat var mikið orðaður við brottför í janúar en hann átti frábært HM með marokkóska landsliðinu.

Amrabat er orðaður við Manchester United, Barcelona og Atletico Madrid en Fiorentina mun vilja 30 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Þessi ágæti leikmaður hefur engan áhuga á að spila annað tímabil með Fiorentina sem á eftir að fá tilboð í sumar.

Amrabat hefur spilað með Fiorentina undanfarin þrjú ár en vakti aðallega athygli fyrir frammistöðu sína á HM í Katar í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með