fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Fyrrum stjarna Roma og Arsenal að taka óvænt skref – Á leið í fjórðu deildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gervinho, fyrrum leikmaður Arsenal, gæti verið að taka gríðarlega óvænt skref á sínum ferli.

Gevinho er 36 ára gamall í dag en hann lék með Arsenal frá 2011 til 2013 og hélt svo til Roma.

Gervinho hefur spilað með fjölda liðum á sínum ferli en er nú að kveðja lið Aris í Grikklandi eftir misheppnaða dvöl.

Gervinho skoraði aðeins eitt mark í 11 leikjum á þessu ári fyrir Aris og ætlar félagið að losa sig við hann.

Calciomercato greinir frá því að Trapani í ítölsku D deildinni eða fjórðu efstu deild vilji nú fá Gervinho í sínar raðir.

Gervinho hefur leikið með tveimur liðum á Ítalíu eða Roma og Parma sem voru þá bæði í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts