fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Birkir missir af fyrrum stórstjörnunni sem er nú á leið til félagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason yfirgaf lið Adana Demirspor fyrr á þessu ári og skrifaði undir hjá Viking í Noregi.

Birkir spilaði alls 41 deildarleik á tveimur árum fyrir Adana og skoraði í þeim fimm mörk.

Hann mun missa af tækifærinu á að spila með portúgalska leikmanninum Nani sem er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United.

Nani var öflugur vængmaður á Old Trafford á sínum tíma og skoraði þar 71 mark í 230 leikjum.

Nani er orðinn 36 ára gamall en hann var síðast á mála hjá Melbourne Victory í Ástralíu en er í dag samningslaus.

Goal.com fullyrðir að Nani sé á leið til Tyrklands en hann hefur áður leikið með Fenerbahce þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband