fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Þarft ekki að vera aðdáandi Ryan Reynolds – Mælir með að allir fylgist með

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 15:00

Blake Lively og Ryan Reynolds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood stjarnan Hugh Jackman hefur horft á þættina Welcome to Wrexham sem vöktu gríðarlega athygli er þeir komu út.

Þar var farið yfit síðasta tímabil Wrexham í utandeildinni á Englandi en félagið er í eigu Rob McElhenney og Ryan Reynolds.

Um er að ræða tvo fræga leikara en McElhenney er þekktur fyrir leik sinn í þáttunum It’s Always Sunny in Philadelphia á meðan Reynolds hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum og má nefna Deadpool sem dæmi.

Aðrir leikarar hafa tekið eftir því verkefni sem er í gangi í Wales og þar á meðal Jackman sem þekkir Reynolds ansi vel.

Jackman bendir á að þú þurfir ekki að vera hrifinn af leikaranum Reynolds til að skemmta þér yfir þáttunum en Wrexham tryggði sér sæti í League Two á síðustu leiktíð.

,,Þú þarft ekki að vera aðdáandi Ryan Reynolds. Wrexham snýst um fólkið, bæinn, hjartað eitthvað sem vermir sálina,“ sagði Jackman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram