fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Kominn með skemmtilegt viðurnefni í Liverpool – ,,Frábært nafn fyrir hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 12:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis MacAllister er kominn með nýtt viðurnefndi hjá Liverpool en hann gekk í raðir félagsins í sumar.

Það var Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sem fann upp á þessu nafni sem er afskaplega einfalt eða ‘Gary.’

MacAllister mun klæðast treyju númer tíu hjá Liverpool næsta vetur en hann lék með Brighton á síðustu leiktíð.

Liverpool var með annan ‘McAllister’ í sínum röðum frá 2000 til 2002 sem spilaði á miðjunni og var fornafn hans ‘Gary.’

,,Ég byrjaði að hugsa um viðurnefni um leið og ég taldi að það væri frábært nafn fyrir Alexis… Gary!“ sagði Klopp.

,,Hann spilar mjög skemmtilegan fótbolta og það sama má segja um Doninik Szoboslai.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“