fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Kominn með skemmtilegt viðurnefni í Liverpool – ,,Frábært nafn fyrir hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 12:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis MacAllister er kominn með nýtt viðurnefndi hjá Liverpool en hann gekk í raðir félagsins í sumar.

Það var Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sem fann upp á þessu nafni sem er afskaplega einfalt eða ‘Gary.’

MacAllister mun klæðast treyju númer tíu hjá Liverpool næsta vetur en hann lék með Brighton á síðustu leiktíð.

Liverpool var með annan ‘McAllister’ í sínum röðum frá 2000 til 2002 sem spilaði á miðjunni og var fornafn hans ‘Gary.’

,,Ég byrjaði að hugsa um viðurnefni um leið og ég taldi að það væri frábært nafn fyrir Alexis… Gary!“ sagði Klopp.

,,Hann spilar mjög skemmtilegan fótbolta og það sama má segja um Doninik Szoboslai.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“