fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Kominn með skemmtilegt viðurnefni í Liverpool – ,,Frábært nafn fyrir hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 12:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis MacAllister er kominn með nýtt viðurnefndi hjá Liverpool en hann gekk í raðir félagsins í sumar.

Það var Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sem fann upp á þessu nafni sem er afskaplega einfalt eða ‘Gary.’

MacAllister mun klæðast treyju númer tíu hjá Liverpool næsta vetur en hann lék með Brighton á síðustu leiktíð.

Liverpool var með annan ‘McAllister’ í sínum röðum frá 2000 til 2002 sem spilaði á miðjunni og var fornafn hans ‘Gary.’

,,Ég byrjaði að hugsa um viðurnefni um leið og ég taldi að það væri frábært nafn fyrir Alexis… Gary!“ sagði Klopp.

,,Hann spilar mjög skemmtilegan fótbolta og það sama má segja um Doninik Szoboslai.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann