fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Sýndi lítið í síðasta starfinu en er nú sá fjórði launahæsti í heimi

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 11:00

Steven Gerrard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, goðsögn Liverpool, er óvænt orðinn fjórði launahæsti knattspyrnustjóri heims.

Gerrard náði fínasta árangri með Rangers í Skotlandi en hann tók svo við Aston Villa á Englandi þar sem lítið gekk upp.

Á dögunum var Gerrard ráðinn stjóri Al Ettifaq í Sádí Arabíu og fær 15,2 milljónir punda í árslaun.

Gerrard er þó töluvert á eftir toppsætinu en þar situr Diego Simeone sem fær 30 milljónir punda í árslaun fyrir sín störf hjá Atletico Madrid.

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er í öðru sætinu og þá er Jurgen Klopp hjá Liverpool í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts