fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Sýndi lítið í síðasta starfinu en er nú sá fjórði launahæsti í heimi

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júlí 2023 11:00

Steven Gerrard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, goðsögn Liverpool, er óvænt orðinn fjórði launahæsti knattspyrnustjóri heims.

Gerrard náði fínasta árangri með Rangers í Skotlandi en hann tók svo við Aston Villa á Englandi þar sem lítið gekk upp.

Á dögunum var Gerrard ráðinn stjóri Al Ettifaq í Sádí Arabíu og fær 15,2 milljónir punda í árslaun.

Gerrard er þó töluvert á eftir toppsætinu en þar situr Diego Simeone sem fær 30 milljónir punda í árslaun fyrir sín störf hjá Atletico Madrid.

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er í öðru sætinu og þá er Jurgen Klopp hjá Liverpool í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með