fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Sveindís svekkt eftir leik – „Ég átti að skora 2-3“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona segir margt hafa vantað upp á í leik íslenska landsliðsins í tapinu gegn Finnlandi í kvöld.

Liðin mættust í vináttulandsleik og vann Finnland 1-2.

„Þetta er svekkjandi en við náðum að æfa okkur í því sem okkur langaði að æfa okkur í. Það gekk ekki vel en við fáum nokkur svör,“ segir Sveindís við 433.is.

Sveindís hefði viljað nýta færin betur.

„Við komumst oft í gegnum þær og áttum oft að skora, ég átti að skora 2-3. Vonandi kemur það næst.“

En hvað vantaði aðallega upp á í leik Íslands?

„Við fórum ekki saman í pressuna, vorum slitnar og auðvelt að spila í gegnum okkur inn á miðju. Mér fannst við grimmar en það var mjög margt ekki nógu gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur