Íslenska kvennalandsliðið mætir því finnska í vináttulandsleik í kvöld. Byrjunarliðin eru klár.
Spilað verður í Laugardalnum og hefjast leikar klukkan 18.
Þetta er fyrri leikurinn af tveimur í þessum landsleikjaglugga. Stelpurnar okkar mæta Austurríki ytra á þriðjudag.