Eftir tvö ár mun Nike boltinn sem hefur einkennt ensku úrvalsdeildina í 25 ár mun hverfa úr deildinni árið 2025.
Puma hefur náð samkomulagi við ensku úrvalsdeildina um að taka við að borga fyrir að vera með boltann í deildinni.
Puma hefur gert alvöru samning við deildina en Nike ákvað að ganga ekki jafn langt í tilboði sínu.
Puma hefur verið að sækja inn á markaðinn og sótt margar stórstjörnur í að leika í skóm fyrirtækisins má þar nefna Neymar, Jack Grealish og Harry Maguire.
Nike hefur verið að draga úr stórum samningum og hefur fækkað leikmönnum á sínum snærum undanfarin ár.
🚨 EXCL: Premier League to switch from Nike balls to Puma when current deal expires in 2025. Nike given every opportunity to extend but no agreement reached & partnership will end after 25 yrs. Puma has struck lucrative contract to take over @TheAthleticFC https://t.co/MlcNgXUXnk
— David Ornstein (@David_Ornstein) July 14, 2023