fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Breytingar í enska boltanum – Nike boltinn hverfur af sjónarsviðinu og nýr risi mætir til leiks

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir tvö ár mun Nike boltinn sem hefur einkennt ensku úrvalsdeildina í 25 ár mun hverfa úr deildinni árið 2025.

Puma hefur náð samkomulagi við ensku úrvalsdeildina um að taka við að borga fyrir að vera með boltann í deildinni.

Puma hefur gert alvöru samning við deildina en Nike ákvað að ganga ekki jafn langt í tilboði sínu.

Puma hefur verið að sækja inn á markaðinn og sótt margar stórstjörnur í að leika í skóm fyrirtækisins má þar nefna Neymar, Jack Grealish og Harry Maguire.

Nike hefur verið að draga úr stórum samningum og hefur fækkað leikmönnum á sínum snærum undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með