fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Pochettino vill samlanda sinn í markið hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino stjóri Chelsea vill fá nýjan markvörð til félagsins í sumar og ensk blöð segja að Emi Martinez markvörður Aston Villa sé efstur á óskalistanum.

Edouard Mendy var seldur til Sádí Arabíu á dögunum og vill Pochettino því sækja markvörð.

Martinez er samlandi Pochettino en varð heimsfrægur á Heimsmeistaramótinu í Katar þar sem Argentína varð Heimsmeistari.

Aston Villa fer fram á væna summu þar sem Martinez á fjögur ár eftir af samningi sínum við félagið.

Unai Emery stjóri Aston Villa er ekki hrifin af framkomu Martinez og er sagður klár í að selja hann.

Kepa Arrizabalaga varði mark Chelsea að mestu á síðustu leiktíð en koma Martinez gæti ýtt honum aftur á bekkinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með