fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Frábær sigur KA í Evrópu – Sannfærandi sigur gegn liðinu frá Wales

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 19:56

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2- 0 Connah’s Quay Nomads:
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson
2-0 Daníel Hafsteinsson

KA er í góðri stöðu eftir 2-0 sigur á Connah’s Quay Nomads í fyrstu umferð Sambansdeildarinnar. Leikurinn fór fram á heimavelli Fram þar sem völlur KA er ekki löglegur Í Evrópu.

KA lék afar vel í leiknum en bæði mörk liðsins komu í síðari hálfleik. Það var hinn öflugi Hallgrímur Mar Steingrímsson sem opnaði markareikning liðsins.

Það var svo miðjumaðurinn, Daníel Hafsteinsson sem skoraði seinna markið og tryggði KA 2-0 sigur.

Staða KA fyrir síðari leikinn í Wales er því ansi góð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með