fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Jack Grealish fyrirmynd hans fyrir komandi tímabil

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 13:30

Kalvin Phillips

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips, leikmaður Manchester City, vonast til að næsta tímabil verði betra fyrir hann persónulega en það síðasta.

Miðjumaðurinn gekk í raðir City frá Leeds síðasta sumar en var í algjöru aukahlutverki þegar lærisveinar Pep Guardiola unnu þrennuna.

Phillips ætlar sér að vera í stærra hlutverki á næstu leiktíð og horfir til Jack Grealish, sem átti mun betra annað tímabil hjá City en fyrsta.

„Ég hef þekkt Jack í mörg ár. Ég hef spilað gegn honum oft. Ég veit að hann er líka mikill fjölskyldumaður. Hann elskar fjölskyldu sína, er náinn þeim og hann hefur auðvitað glímt við erfiða tíma þegar hann var yngri einnig,“ segir Phillips.

„Við tókum svipað skref á ferlinum nema bara með árs millibili. Ég horfi til Jack og annað tímabil hans veitir mér innblástur,“ segir Phillips, en Grealish gekk í raðir City frá Villa 2021.

„Hann átti erfitt fyrsta ár og ég líka. Vonandi get ég snúið hlutunum við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar