fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Annar leikmaður Liverpool nú á óskalista Sáda sem undirbúa 7 milljarða tilboð – Eru ósammála um kaupverð á Henderson

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 10:00

Fabinho fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Ittihad er að undirbúa tilboð í Fabinho, miðjumann Liverpool. The Athletic segir frá.

Eins og allir vita hafa Sádar látið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og sótt fjöldan allan af stjörnum.

Al Ittihad er ríkjandi meistari og þegar með menn eins og N’Golo Kante og Karim Benzema innanborðs.

Nú vill félagið bæta Fabinho við og er að undirbúa 40 milljón punda tilboð í hann.

Fabinho á þrjú ár eftir af samningi sínum við Liverpool og vill félagið ekki missa hann nema finna nýjan mann í hans stað. Þar hefur Romeo Lavia verið nefndur til sögunnar sem hugsanlegur arftaki. Hann er á mála hjá Southampton.

Annars er það að frétt af miðjumönnum Liverpool að Jordan Henderson er sterklega að íhuga að fara til Al-Ettifaq í Sádí, en Steven Gerrard stýrir liðinu.

Fabrizio Romano segir nú í morgunsárið að Liverpool vilji 10 milljónir punda fyrir fyrirliða sinn en Al-Ettifaq vill fá hann á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað