fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Stór tíðindi frá Liverpool – Henderson færist nær Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 21:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson færist nær þeirri ákvörðun að halda til Sádi-Arabíu og skrifa undir hjá Al-Ettifaq. David Ornstein á The Athletic segir frá.

Henderson er 33 ára gamall en hann gerði fjögurra ára samning við Liverpool sumarið 2021.

Liverpool er talið reiðubúið að leyfa Henderson að fara en Steven Gerrard er þjálfari Al-Ettifaq og vill sækja enska miðjumanninn til félagsins.

Henderson myndi fjórfalda laun sín hjá Al-Ettifaq og íhugar alvarlega að gera það. Búast má við ákvörðun bráðlega.

Nái Henderson samkomulagi við Al-Ettifaq munu félögin hefja viðræður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með