fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandði – Harry Kane mættur til æfinga hjá Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmenn Tottenham mættu til æfinga í dag eftir sumarfrí og þar á meðal var Harry Kane fyrirliði liðsins en framtíð hans hefur verið til umræðu.

Kane virkaði í sínu besta skapi þegar hann kom úr sumarfríi en James Maddison og fleiri voru að mæta til æfinga í dag.

Búið er að boða til fundar milli hans og Ange Postecoglou stjóra félagsins. Postecoglou var ráðinn til Tottenham í sumar en hans stærsti hausverkur er að reyna að halda Kane.

FC Bayern er búið að leggja fram tvö tilboð í Kane sem hafa ekki fallið vel í kramið hjá Tottenham.

Kane á bara ár eftir af samningi sínum við Spursen félagið er tilbúið að hækka launin hans hressilega. Kane er með 200 þúsund pund á viku í dag.

Kane hefur ekki verið líklegur til þess að gera nýjan samning en Tottenham mun reyna að freista hans með alvöru tilboði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar