fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Tottenham til í að borga Kane 70 milljónir á viku en hann hefur ekki mikinn áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 07:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph segir frá því að Harry Kane fyrirliði Tottenham hafi lítinn áhuga á að framlengja samning sinn við félagið.

Það er þrátt fyrir það að Daniel Levy, stjórnarformaður, Tottenham sé klár í að hækka launin hans all hressilega.

Þannig er Kane með 200 þúsund pund á viku í dag en ensk blöð segja Levy kláran í að bjóða honum 400 þúsund pund á viku. 70 milljónir króna á viku gætu heillað Kane sem yrði næst launahæsti leikmaður ensku deildarinnar.

Telegraph segir þó að Kane sé ekki spenntur eins og staðan er í dag. Hann mætir til æfinga í dag og mun þá funda með félaginu um stöðuna.

FC Bayern hefur lagt fram tvö tilboð í Kane sem hefur verið hafnað en Kane hefur einnig verið sterklega orðaður við Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn