fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Mason Greenwood á æfingu með leikmanni Manchester United í Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Manchester United heldur áfram að æfa á fullum krafti þrátt fyrir að framtíð hans sé í óvissu. Hann hefur ekki æft með United í átján mánuði.

Greenwood er nú staddur í Dubai þar sem hann fór á æfingu með Anthony Elanga samherja sínum hjá United.

The Athletic sagði frá því á dögunum United sé við það að taka ákvörðun um framtíð Greenwood. Hefur félagið rannsakað mál hans undanfarna mánuði. Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í rúmt ár eftir að hafa verið handtekinn. grunaður um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

Lögregla felldi málið niður á dögunum þegar lykilvitni breyttu framburði sínum og ný gögn komu á borð lögreglunnar. United rannsakar málið sjálft og skoðar hvort þessi 21 árs gamli leikmaður eigi afturkvæmt hjá félaginu.

Fari svo að United vilji losna við hann virðist nokkur fjöldi félaga vilja taka hann en lið víða um Evrópu vilja hann á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld