fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Frábæri sigur Blika í Írlandi – Staðan góð fyrir seinni leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 20:37

Mynd/ Shamrack Rovers

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er í ansi vænlegri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Shamrock Rovers í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu.

Leikið var á Írlandi í kvöld þar sem Blikar voru sterkari aðili leiksins og unnu að lokum 0-1 sigur.

Það var varnarmaðurinn knái, Damir Muminovic sem skoraði eina markið með föstu skoti eftir aukaspyrnu Blika.

Blikar fengu þá aukaspyrnu fyrir utan teig Shamrock Rovers, var boltinn lagður til hliðar á Damir sem hamraði honum í netið.

Shamrock Rovers voru sterkari aðilinn fyrri hluta síðari hálfleiks en eftir það voru Blikar öflug færi og fengu færi til þess að skora en náðu ekki að nýta þau.

Síðari leikurinn fer fram eftir viku í Kópavogi en sigurvegarinn úr þessu einvígi mætir FCK frá Danmörku í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband