fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Setur svakalegan verðmiða á Osimehen og segir aðeins eitt félag eiga efni á honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkurnar á að Victor Osimhen yfirgefi Napoli í sumar fara hverfandi, sérstaklega eftir ný ummæli forseta félagsins.

Osimhen var frábær fyrir Napoli sem vann ítölsku deildina sannfærandi á síðustu leiktíð. Í kjölfarið var hann orðaður við fjölda stórliða.

„Eina félagið sem hefur efni á Victor Osimhen er Paris Saint-Germain,“ segir Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli.

Hann er harður í horn að taka og svo virðist sem Osimhen fari ekki neitt í sumar.

„Ef Nasser Al Khelaifi vill bjóða 200 milljónir evra í hann getum við tekið stöðuna. Persónulega tel ég að Victor verði áfram hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband