fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Mbappe alveg til í að fara í stríð við PSG og sitja á bekknum í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe ætlar sér að láta samninginn sinn við PSG renna út og vera þar á næstu leiktíð, sama hvaða hótanir koma frá PSG.

Mbappe hefur látið PSG vita að hann muni ekki framlengja dvöl sína hjá félaginu en félagið vill þá losna við hann í sumar.

PSG hefur ekki áhuga á því að missa einn besta knattspyrnumann í heimi frítt frá sér.

Samkvæmt fréttum í Frakklandi er Mbappe alveg til í að vera á bekknum hjá PSG í vetur og geta farið frítt frá félaginu næsta sumar.

Real Madrid er tilbúið að taka Mbappe en félagið hefur tæplega efni á að kaupa hann fyrir væna summu í sumar. PSG gæti hins vegar lækkað verðmiðann ef Mbappe verður erfiður við félagið á næstu vikum.

Mbappe er 24 ára gamall en hann hefur undanfarin ár verið einn besti leikmaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn