fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Enn berast fréttir af liðum sem vilja Thiago frá Liverpool og er nú er stólið komið í myndina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 17:30

Klopp og Thiago

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera nokkuð ljóst að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill losna við Thiago en ítrekaðar fréttir um að hann gæti verið á förum birtast þessa dagana.

Fanatik í Tyrklandi segir að Thiago sé nú í viðræðum við Galatasaray en stórliðið vill krækja í hann.

Thiago hefur verið sterklega orðaður við lið í Sádí Arabíu en er ekki sagður spenntur fyrir því.

Liverpool hefur verið að styrkja miðsvæði sitt undanfarið og er talið að Thiago fái ekki mikinn spilatíma í ár.

Thiago hefur átt góða tíma hjá Liverpool en þessi 32 ára gamli leikmaður hefur ekki náð að halda heilsu til að spila alla leiki.

Galatasaray vann deildina í Tyrklandi á síðustu leiktíð en vill styrkja liðið sitt fyrir átök í Meistaradeildinni í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband