fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

„Ætlum að halda áfram að byggja á það sem við höfum verið að æfa frekar en að horfa í einhver úrslit“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 11:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst ótrúlega vel í mig og ég býst við hörkuleik,“ segir Alexandra Jóhannsdóttir landsliðskona við 433.is í aðdraganda vináttulandsleiks gegn Finnum á föstudag.

Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli.

Alexandra, sem er á mála hjá ítalska stórliðinu Fiorentina, segir íslenska liðið aðallega horfa á þennan leik sem undirbúning fyrir Þjóðadeildina í haust.

„Við ætlum að halda áfram að byggja á það sem við höfum verið að æfa frekar en að horfa í einhver úrslit.“

video
play-sharp-fill

Alexandra vonast til að þjóðin fjölmenni á völlinn.

„Það er ekki oft sem það er svona veður á Laugardalsvelli svo ég vona að það komi fullt af fólki á völlinn.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Kauptu miða á leikinn hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
Hide picture