fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sádar bjóða Pogba næstum 15 milljarða fyrir þrjú ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba gæti verið á förum frá Juventus til Sádi-Arabíu.

Fjöldi leikmanna hefur farið í deildina þar í landi undanfarið og fá vel borgað fyrir.

Eftir heimsókn Pogba til Sádí á dögunum fóru af stað orðrómar um að Pogba yrði næstur þangað.

Nú segir La Gazzetta dello Sport á Ítalíu að Al Ahli hafi boðið Pogba 100 milljónir evra fyrir þriggja ára samning.

Talið er að leikmaðurinn sé óviss um hvort hann vilji fara til Sádí á þessu stigi ferilsins.

Pogba gekk í raðir Juventus á ný síðasta sumar frá Manchester United. Hann spilaði lítið sem ekkert vegna meiðsla.

Juventus gæti sparað meira en 30 milljónir evra í launakostnað með því að losa sig við Pogba. Hann á þrjú ár eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband