fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Enski landsliðsmaðurinn heldur áfram að skora utan vallar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski landsliðsmarkvörðurinn Jordan Pickford á von á sínu öðru barni með eiginkonu sinniu, Megan en þau greina frá þessu á samfélagsmiðlum.

Fyrir eiga þau einn strák en enski landsliðsmarkvörðurinn skorar utan vallar en reynir að verjast innan vallar.

Pickford og Megan hafa verið saman um langt skeið og kynntust þegar hann var leikmaður Sunderland.

Pickford hefur svo undanfarin ár leikið með Everton og þar hefur fjölskyldan stækkað.

Pickford er fyrsti kostur í mark enska landsliðsins og hefur verið þar undanfarin ár með ágætis árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno