fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Þetta eru launin sem Paul Pogba er boðið í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Ittihad í Sádí Arabíu hefur boðið Paul Pogba rosalegan samning sem myndi gera hann að einum launahæsta leikmanni í heimi.

Pogba heimsótti Sádí Arabíu um helgina og segir Sky á Ítalíu að Pogba hafi heimsótt æfingasvæði Al-Ittihad.

Pogba átti mjög erfitt ár hjá Juventus en þangað kom hann frítt frá Manchester United.

Al-Ittihad er vel mannað lið en liðið fékk N´Golo Kante og Karim Benzema fyrr í sumar og nú gæti þriðji franski leikmaðurinn verið á leið.

Juventus er sagt tilbúið að selja Pogba en Al-Ittihad er til í að borga honum 100 milljónir evra í árslaun eða 14,7 milljarða á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool