fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Þetta eru launin sem Paul Pogba er boðið í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Ittihad í Sádí Arabíu hefur boðið Paul Pogba rosalegan samning sem myndi gera hann að einum launahæsta leikmanni í heimi.

Pogba heimsótti Sádí Arabíu um helgina og segir Sky á Ítalíu að Pogba hafi heimsótt æfingasvæði Al-Ittihad.

Pogba átti mjög erfitt ár hjá Juventus en þangað kom hann frítt frá Manchester United.

Al-Ittihad er vel mannað lið en liðið fékk N´Golo Kante og Karim Benzema fyrr í sumar og nú gæti þriðji franski leikmaðurinn verið á leið.

Juventus er sagt tilbúið að selja Pogba en Al-Ittihad er til í að borga honum 100 milljónir evra í árslaun eða 14,7 milljarða á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra