fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Öruggt hjá Val á Selfossi – Óvæntur sigur ÍBV

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 16:01

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er búið að jafna Breiðablik að stigum í Bestu deild kvenna eftir leik við Selfoss í dag.

Sigur Vals var aldrei í hættu en Selfoss hefur spilað afar illa í sumar og er á botninum með aðeins sjö stig eftir 12 leiki.

Valur vann 3-0 sigur á Selfossi og er með 26 stig líkt og Blikar en þó töluvert verri markatölu.

Þá vann ÍBV lið Þór/KA nokkuð óvænt 2-0 á útivelli en ÍBV var að vinna sinn þriðja sigur í sumar en er ennþá í fallsæti.

FH hafði þá betur gegn Tindastól 1-0 þar sem Esther Rós Arnarsdóttir skoraði eina mark leiksins.

Selfoss 0 – 3 Valur
0-1 Haley Berg
0-2 Bryndís Arna Níelsdóttir
0-3 Bryndís Arna Níelsdóttir(víti)

Þór/KA 0 – 2 ÍBV
0-1 Olga Sevcova
0-2 Holly Oneill

FH 1 – 0 Tindastóll
1-0 Esther Rós Arnarsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Í gær

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti