fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Fengið tvo öfluga leikmenn en er ekki sáttur – ,,Getum ekki blekkt stuðningsmennina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 20:21

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, er ákveðinn í því að liðið sé ekki búið að styrkja sig nóg fyrir næstu leiktíð.

Barcelona hefur fengið tvo sterka leikmenn í sínar raðir í glugganum eða varnarmanninn Inigo Martinez frá Athletic Bilbao og llkay Gundogan frá Manchester City.

Leikmenn á borð við Sergio Busquets og Jordi Alba eru þó að kveðja og er Xavi ekki nógu sáttur með hópinn.

Hann heimtar að fá inn fleiri leikmenn en eins og flestir vita er fjárhagsstaða Barcelona ekki sú besta í dag.

,,Okkur vantar nokkur púsl, við getum ekki blekkt stuðningsmennina. Við getum styrkt okkur enn frekar,“ sagði Xavi.

,,Við þurfum að styrkja okkur og forsetinn veit það sjálfur. Við megum ekki blekkja neinn.“

,,Markaðurinn verður langur og er opinn þar til 31. ágúst og við þurfum að vera með eins keppnishæft lið og möguleiki er á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum