fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Neitar því að hann og konan hafi verið óánægð í London – ,,Alls ekki rétt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka hefur harðneitað þeim sögusögnum að hann hafi verið óánægður á Englandi eftir að hafa yfirgefið Arsenal.

Talað var um að Xhaka og eiginkona hans væru að reyna að flýja England sem fyrst en hann þvertekur fyrir þær fregnir.

Xhaka segir að hann hafi verið ánægður í London en ákvað að taka tækifærinu á að ganga í raðir Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Svissnenski landsliðsmaðurinn þekkir vel til Þýskalands en hann lék með Gladbach áður en hann hélt til Englands.

,,Það hafa verið sögusagnir á kreiki um að ég og mín eiginkona hafi ekki verið ánægð á Englandi en það er alls ekki rétt,“ sagði Xhaka.

,,Sem manneskja þá er ég alltaf áhugasamur um nýjar áskoranir. Eftir sjö ár þá var kominn tími á að prófa eitthvað nýtt.“

,,Deildin er ekki ný fyrir mig en félagið er það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum
433Sport
Í gær

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð
433Sport
Í gær

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn