fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Fær ekki bandið aftur í Manchester jafnvel þó hann verði áfram – Búið að velja nýjan fyrirliða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Manchester United, mun missa fyrirliðabandið hjá félaginu jafnvel þó hann fari ekki í sumar.

Frá þessu greina enskir miðlar en Man Utd er að reyna að losna við Maguire sem er einnig enskur landsliðsmaður.

Maguire virðist ekki vera inni í myndinni hjá Erik ten Hag, stjóra Man Utd, og er hann til sölu í sumarglugganum.

Maguire er sjálfur á góðum launum og er ekki að leitast eftir því að komast annað en hann er þrítugur að aldri.

Bruno Fernandes verður kynntur sem nýr fyrirliði Man Utd í næstu viku en hann spilar nánast alla leiki liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar