fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Alls ekki smeykur við að mæta Messi – ,,Eins og hver annar leikmaður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 21:00

Mac Allister með Messi og fleirum góðum á æfingu argentíska landsliðsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Lira, leikmaður Cruz Azul í Mexíkó, segir að leikmenn liðsins séu alls ekki smeykir við að mæta Lionel Messi þann 22. júlí.

Um er að ræða leik á milli Cruz Azul og Inter Miami en Messi mun þar spila sinn fyrsta leik fyrir Miami.

Messi gekk í raðir félagsins fyrr á þessu ári en hann er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar.

,,Svo lengi sem hann sé bara með tvær lappir og tvö augu þá er hann bara hver annar leikmaður,“ sagði Lira.

,,Þetta er þó einstakt tækifæri, þetta er nýtt mót og við þurfum að berjast fyrir okkar. Sannleikurinn er þó að þetta er bara eins og hver annar leikur fyrir okkur.“

,,Þjálfarinn bendir á að Messi sé bara eins og hver annar leikmaður og við ætlum að vinna leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs