fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Hver tekur við næsta sumar? – Mourinho orðaður við endurkomu

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður fróðlegt að sjá hver mun taka við Real Madrid næsta sumar er Carlo Ancelotti stígur til hliðar.

Búið er að ákveða að Ancelotti kveðji sumarið 2024 en hann verður þá ráðinn landsliðsþjálfari Brasilíu.

Hver tekur við er óljóst en spænskir miðlar fjalla um að Real sé að skoða sex kosti og þar að þrjá fyrrum leikmenn liðsins.

Zinedine Zidane er til að mynda nefndur en hann hefur þjálfað félagið í tvígang og þá einnig Alvaro Arbeloa sem hefur þjálfað unglingalið félagsins og Raul Gonzalez sem raðaði inn mörkum fyrir liðið í mörg ár.

Julian Nagelsmann, fyrrum stjóri Bayern Munchen, er á listanum sem og Antonio Conte, fyrrum stjóri Inter, Chelsea, Juventus og Tottenham.

Athygli vekur að Jose Mourinho er einnig nefndur til sögunnar en hann hefur sjálfur áður þjálfað liðið en er í dag hjá Roma á Ítalíu.

Hér má sjá þá sem koma til greina en enginn af þeim er aðalþjálfari hjá félagi í dag fyrir utan Mourinho.

Julian Nagelsmann
Zinedine Zidane
Antonio Conte
Raul
Jose Mourinho
Alvaro Arbeloa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum