fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Hver tekur við næsta sumar? – Mourinho orðaður við endurkomu

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður fróðlegt að sjá hver mun taka við Real Madrid næsta sumar er Carlo Ancelotti stígur til hliðar.

Búið er að ákveða að Ancelotti kveðji sumarið 2024 en hann verður þá ráðinn landsliðsþjálfari Brasilíu.

Hver tekur við er óljóst en spænskir miðlar fjalla um að Real sé að skoða sex kosti og þar að þrjá fyrrum leikmenn liðsins.

Zinedine Zidane er til að mynda nefndur en hann hefur þjálfað félagið í tvígang og þá einnig Alvaro Arbeloa sem hefur þjálfað unglingalið félagsins og Raul Gonzalez sem raðaði inn mörkum fyrir liðið í mörg ár.

Julian Nagelsmann, fyrrum stjóri Bayern Munchen, er á listanum sem og Antonio Conte, fyrrum stjóri Inter, Chelsea, Juventus og Tottenham.

Athygli vekur að Jose Mourinho er einnig nefndur til sögunnar en hann hefur sjálfur áður þjálfað liðið en er í dag hjá Roma á Ítalíu.

Hér má sjá þá sem koma til greina en enginn af þeim er aðalþjálfari hjá félagi í dag fyrir utan Mourinho.

Julian Nagelsmann
Zinedine Zidane
Antonio Conte
Raul
Jose Mourinho
Alvaro Arbeloa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs