fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Segja að Manchester United gæti verið bannað að kaupa Mbappe ef þeir eignast félagið

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 20:00

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti verið bannað að kaupa Kylian Mbappe í framtíðinni samkvæmt franska miðlinum GFNF.

Þessi frétt er heldur betur athyglisverð en afar litlar líkur eru á að Mbappe sé á lista yfir leikmenn sem Man Utd skoðar í sumar.

Man Utd verður líklega keypt af Sjeik Jassim á næstu vikum en hann hafði betur gegn Jim Ratcliffe sem sýndi félaginu einnig áhuga.

Glazer fjölskyldan er að skoða það verulega að selja félagið og er útlit fyrir að Sjeik Jassim muni hafa betur gegn öðrum.

UEFA gæti stöðvað félagaskipti á milli Paris Saint-Germain og Man Utd þar sem óttast er að Nasser Al-Khelaifi, eigandi PSG, tengist viðskiptum Sjeik Jassim töluvert.

Al-Khelaifi og hans menn frá Katar hafa dælt inn peningum í PSG undanfarin ár en hann ku vera góðvinur Jassim sem kemur frá Sádí Arabíu.

Man Utd þyrfti að sanna það að engin tengsl séu þarna á milli ef félagið á að eiga einhvern möguleika að geta verslað eða selt til PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn