fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Segja að Manchester United gæti verið bannað að kaupa Mbappe ef þeir eignast félagið

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 20:00

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti verið bannað að kaupa Kylian Mbappe í framtíðinni samkvæmt franska miðlinum GFNF.

Þessi frétt er heldur betur athyglisverð en afar litlar líkur eru á að Mbappe sé á lista yfir leikmenn sem Man Utd skoðar í sumar.

Man Utd verður líklega keypt af Sjeik Jassim á næstu vikum en hann hafði betur gegn Jim Ratcliffe sem sýndi félaginu einnig áhuga.

Glazer fjölskyldan er að skoða það verulega að selja félagið og er útlit fyrir að Sjeik Jassim muni hafa betur gegn öðrum.

UEFA gæti stöðvað félagaskipti á milli Paris Saint-Germain og Man Utd þar sem óttast er að Nasser Al-Khelaifi, eigandi PSG, tengist viðskiptum Sjeik Jassim töluvert.

Al-Khelaifi og hans menn frá Katar hafa dælt inn peningum í PSG undanfarin ár en hann ku vera góðvinur Jassim sem kemur frá Sádí Arabíu.

Man Utd þyrfti að sanna það að engin tengsl séu þarna á milli ef félagið á að eiga einhvern möguleika að geta verslað eða selt til PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Í gær

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti