fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mjög óvænt nafn sagt vera á leið til Newcastle – Ætlaði að hætta 2024

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 16:00

Cristiano Ronaldo og Bonucci / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle gæti verið að fá gríðarlega óvænt nafn í sínar raðir eða hinn reynslumikla Leonardo Bonucci.

Bonucci er mjög sigursæll varnarmaður en hann gaf það út á þessu ári að skórnir færu á hilluna árið 2024.

Bonucci er 36 ára gamall en hann er leikmaður Juventus og hefur spilað þar undanfarin 13 ár í raun.

Það er fyrir utan eitt tímabil sem varnarmaðurinn eyddi hjá AC Milan frá 2017 til 2018 en hann var ekki lengi að snúa aftur.

Newcastle virðist hafa áhuga á þessum öfluga miðverði sem á að baki 121 landsleik fyrir
Ítalíu.

Calciomercato greinir frá því að Newcastle sé nú þegar í viðræðum við Bonucci og hans umboðsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó