fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Valdi portúgalska Ronaldo ekki sem einn af þeim bestu – Raðaði þeim svona

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, goðsögn Manchester City, hefur nefnt þrjá bestu framherja í sögu fótboltans.

Athygli vekur að Cristiano Ronaldo fær ekki pláss á þessum lista en hann er markahæsti landsliðsmaður frá upphafi.

Aguero ákvað þess í stað að velja hinn brasilíska Ronaldo sem fær pláss ásamt Thierry Henry og Luis Suarez.

Henry er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal og þá spilaði Suarez fyrir lið eins og Liverpool og Barcelona.

,,Ronaldo Nazario, Thierry Henry og Luis Suarez – í þessari röð,“ sagði Aguero og hefur hann fengið töluverða gagnrýni fyrir það val.

Aguero er sjálfur einn besti framherji í sögu ensku úrvalsdleildarinnar en hann lagði skóna á hilluna 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“